Endless Summer Matte Bronzer

2.990 kr

Við kynnum nýjan og glæsilegann endurbættann bronzer frá SosubySJ!

Fullkomin stærð til þess að hafa hann með á ferðinni!

Bronzerinn er æðislegur í skyggingu í andliti! Einnig er hann tilvalinn yfir brúnku til að dýpka litinn eða einn og sér til að fá smá lit þegar tíminn er naumur!

Púðrið er mjög mjúkt og rennur á húðina, blandast ofsalega vel og skilar fallegri mattri brons áferð á augabragði.

Kemur í þæginlegri stærð með spegill í lokinu.

✔Gefur góðann lit
✔Mött áferð
✔Hentar fyrir andlit og líkama
✔Spegill í loki
✔Hentar öllum húðgerðum

Varan er:
✔ Cruelty Free
✔ Vegan Friendly
✔ Paraben Free

15g