Þú nærð lýtalausri áferð með þessum kabuki bursta!
Burstinn er fullkominn til þess að bera brúnkuvörurnar okkar á húðina! Gott er að nota burstann til að setja á sig Wonder Water brúnkuvatnið og til þess að bera froðu/krem á hendur og/eða fætur fyrir lýtalausa áferð.
Einnig er hægt að nota burstann með Bodytune kreminu okkar, gefur æðislegann ljóma og áferð á húðina.
Burstinn er einstaklega mjúkur og hárin eru þétt. Burstinn er gerður úr gervihárum sem haldast vel í þegar hann er þveginn og burstinn verður eins og nýr þegar hann þornar.
Notaði burstann með Wonder Water. Hef heyrt mjög góða hluti en ég var ekki að búast við því að þetta virkaði svona vel. Sjúklega mjúkur og þæginlegur í notkun. Áferðin var fullkomin og entist lengi!
S
Sandra Kristín Júlíusdóttir
MÖST HAVE
Nota hann alltaf þegar ég set á mig andlitsvatnið!
Hann er líka geggjaður fyrir brúnkukremið á líkamann fingur,tásur,hné og olnboga verð aldrei flekkótt eða dekkri á þeim stöðum lengur
K
Kata
Bestur fyrir erfiða staði
Ég nota þennan á staði þar sem brúnka safnast upp, ég nota tan vatnið með honum á andlit, handakrika, olnboga, hné og tásur, einnig inní nafla :)