Wonder Water | Medium-Dark

Fullt verð
3.192 kr
Tilboðsverð
3.192 kr
Fullt verð
3.990 kr
Uppselt
Unit Price
per 
Vsk innifalinn. Shipping calculated at checkout.
- +

Brúnkuvatn fyrir andlit og líkama! Spreyjið gefur náttúrulegan og fallegan lit með ljóma.  Virkar eins og filter fyrir andlitið! Spreyið stíflar ekki húðina eða veldur bólum! 100% safe fyrir acne prone húð. 

 Við mælum með að taka kabuki burstann líka til að fá lýtalausa útkomu!

RÁÐ – Besti árangurinn næst ef spreyið er sett fyrir svefninn.

🌟 Náttúrulegur litur
🌟 Stíflar ekki húðholur
🌟 Jafnar húðlit

Varan er: 
 Cruelty Free
 Paraben Free 
 Vegan Friendly 

Stærð: 100ml

Light-Medium gefur náttúrulegan lit með fallegum ljóma
Medium-Dark gefur fallegan djúpan lit með gylltum tón.

NOTKUN

SKREF 1 – Húðin þarf að vera hrein og þurr

SKREF 2 – Þú getur annaðhvort spreyjað yfir allt andlitið og dreift úr með kabuki burstanum eða spreyjað í kabuki burstann og borið á andlitið.

SKREF 3 – dreifðu úr spreyinu með kabuki burstanum og passaðu fara niður hálsinn og bakvið eyru.

bíða skal eftir að spreyjið þornar áður en sett er farða yfir eða fyrir svefninn.

(þú getur séð myndbönd í highlights á Instagraminu okkar)
SKREF 4 – Nær hámarkslit á 4-6klst. 

INNIHALDSEFNI

Aqua, Dihydroxyacetone, Glycerine, Isopentyldiol, PEG-40 Hydrogenated, Castor oil, Parfum, Tocopheryl Acetate, Citric Acid, Phenoxyethanol, Benzyl Alcohol, Dehydroacetic acid, Ethylhexylglycerin, Limonene, Coumarin, Geraniol.

 

Customer Reviews

Based on 4 reviews
100%
(4)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
A
Arna òsk Òskarsdottir

Æðisleg vara! Hef aldrei fundið og þorað að nota brúnku. En þetta gefur manni otrulegan ferskleika og mjög jafnan lit. Mæli hiklaust með!

H
Hulda María
5/5 👌

Lang besta face tan water sem ég hef prufað ! 😍

K
Kata
Nauðsynlegt að eiga

Ég nota þetta á svo fjölbreyttann hátt, andlit á daginn fyrir ljóma með kabuki burstanum, með brúnkukremi og set undir handakrika og á erfiða staði með burstanum, ef ég er að henda mér út á lífið og er td í crop top og vantar smá glow á magann eða hendur

H
Hanna Dóra Másdóttir
Alltaf með ljóma - sumar og vetur!

Eftir að ég keypti brúnkuvatnið er ég hætt að nota meik eða cc krem í vinnuna. Nota vatnið reglulega og er alltaf með glow 😉