Pomegranate Facial Exfoliator

3.990 kr

Þessi mildi andlitskrúbbur styrkir og endurnýjar húðina með granatepla fræjum. Hann er ríkur af C-vítamíni og andoxunarefnum. Skrúbburinn berst gegn bólum og bólgu í húðinni og fjarlægir dauðar húðfrumur og skilur húðina eftir ferska og mýkri. Tilvalinn til að nota á eftir hreinsinum og á undan leirmaskanum. Skrúbburinn er án parabens og SLS og er Cruelty free og Vegan.

 

  • Öruggur á viðkvæma húð
  • Endurnýjar húðina og djúphreinsar
  • Fjarlægir mengun úr húðinni
  • Vinnur á bólum og fílapenslum
  • Vinnur á opnum húðholum
  • sléttir og mýkir húðina
  • Hentar öllum húðtýpum

 

Vegan & Cruelty free

 

 

Innihaldsefni: 

Aqua, Caprylic/Capric triglyceride, Cellulose acetate, Stearic acid, Cocos nucifera (Coconut) oil, Glycerine, Cetearyl alcohol, Punica granatum pericarp (Pomegranate) extract, Prunus amygdalus dulcis (Sweet almond) oil, Macadamia integrifolia (Macadamia) seed oil, Punica granatum (Pomegranate) seed powder, Potassium cetyl phosphate, Pelargonium roseum (Geranium rose) stem oil, Phenethyl alcohol, Caprylyl glycol, Xanthan gum, Sodium hydroxide, Citronellol, Geraniol, CI 16035.