Bodytune | Medium Dark

3.890 kr


Við kynnum Dripping Gold BodyTune Instant Tan sem gefur húðinni samstundis lýtalausa áferð og fallega gyllta brúnku með miklum ljóma.
Bodytune er létt formúla sem auðvelt er að byggja upp, kremið jafnar út húðlitinn og minnkar ójöfnur.
BodyTune kemur í tveimur litum 
Medium Dark og Ultra Dark
ATH: BodyTune næst af með vatni og sápu!


BodyTune hentar fyrir andlit og líkama!


Hægt er að nota BodyTune yfir aðra brúnku til að fríska upp á brúnkuna og fá dekkri lit og meiri ljóma eða nota eitt og sér þegar tíminn er naumur!


RÁÐ : Fyrir þá sem vilja mildari lit þá er tilvalið að blanda saman bodytune og bodylotion að eigin vali.

 

Leiðbeiningar :
Notaðu Velvet brúnkuhanskann okkar til að bera Bodytune á líkamann, notaðu hringlaga hreyfingar. Fyrir andlit og/eða hendur er gott að nota Kabuki bursta.


Varan er :
✔ Cruelty Free
✔ Paraben Free
✔ Vegan Friendly
Stærð: 125ml 

Customer Reviews

Based on 1 review
100%
(1)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
K
Karen
Geggjuð instant brúnka

Mega næs að dreifa úr henni - auðvelt að skella á sig td þegar maður er berleggja og vil fá pínu lit. Fallegur ljómi og flottur litur!x