Brúnkufroða Dark & Velvet hanski

7.280 kr

Dark brúnkufroðan gefur þér djúpan gylltan tón sem hentar öllum húðgerðum. Froðan gefur húðinni mikinn raka, svo liturinn dofnar mjög náttúrulega.
Inniheldur:
✔ Hyaluronic sýru
✔ Vitamin A  
✔ Vitamin E
✔ Goji Ber
✔ Kamillu
✔ Tropical ilm 
 Varan er:
✔ Cruelty Free
✔ Paraben Free 
✔ Vegan friendly
Stærð: 150ml 
Velvet brúnkuhanski:
Velvet brúnkuhanskinn er tvíhliða ofurmjúkur velvet hanski sem er fullkominn til að bera brúnkufroðuna eða brúnkukremið á líkamann! Hann er með vatnsheldri vörn að innan sem verndar hendurnar fyrir brúnkublettum!
 

Notið hanskan með hringlaga hreyfingum til að tryggja jafna brúnku. Hentar fyrir andlit og líkama.
 


Þvottur :
Best er að handþvo hanskan og leyfa honum að þorna.