Curly Girl Conditioner

3.990 kr

 

Hárnæring sérstaklega gerð fyrir krullað hár! Lífgar upp á þínar náttúrulegu krullur. Læsir raka í hárinu.

Helstu innihaldsefni:

Shea Butter: Verndar hárið og er mjög rakagefandi.

Aloe Vera: Frábær næring fyrir hárið sem skilur hárið eftir mjúkt og glansandi. Vinnur á kláða í hársverði og dregur úr flösu.

Argan Oil: Mýkir hárið og gefur því raka. Gefur hárinu gljáa ásamt því að draga úr úfning (Frizz)

Hydrolyzed Soy Protein: Vatnsleysanlegt prótein unnið úr soja sem styrkir hárið og eykur getu hársins til að halda raka. Bætir áferð hársins og gefur gljáa.

Coconut Oil : Rakagefandi fyrir hárið ásamt því að auka mýkt og gljáa hársins.

Sweet Almond Oil: Pakkað af E-vítmíni, styrkir hárið og kemur í veg fyrir klofna enda, stuðlar að hárvöxt og gefur hárinu fallegan gláa.

Berið í hárið frá miðju og út í enda og látið bíða í 5 mínútur. 

Hentar í co-wash! 

 Það er án parabena, súlfata, þurrkandi alcohols og sílikons.
CGM approved.

 

Innihaldsefni :

Aqua, Isopropyl Myristate, Cetearyl Stearate, PEG-20 Stearate, Glycerin, Behentrimonium Methosulfate, Behentrimonium Chloride, PEG-100 Stearate, Cetrimonium Chloride, Butyrospermum Parkii (Shea Butter)*, Heptyl Undecylenate, Panthenol, Aloe Barbadensis Leaf Extract*, Argania Spinosa Kernel Oil*, Hydrolyzed Rice Protein, Cocos Nucifera (Coconut) Oil*, Hydrolyzed Soy Protein, Prunus Amygdalus Dulcis (Sweet Almond) Oil*, Natural Fragrance, Sorbitan Caprylate, Propanediol, Benzoic Acid.