Hairburst sjampó og næring innihalda yfir 95% náttúruleg innihaldsefni; þar á meðal Panthenol, sem hjálpar til við að þykkja hárið og vatnsrofið hveitiprótein sem styrkir hárið og dregur úr brotnum endum.
NOTKUN
Sjampó:
- Berðu í blautt hár, og nuddaðu varlega þar til freyðir
- Skolaðu sjampóið svo vel úr og endurtaktu einu sinni enn
Næring:
- Berðu næringuna jafnt í allt hárið eftir að hafa þvegið þér með Hairburst sjampóinu
- Skolaðu næringuna svo vandlega úr
- Til þess að fá aukinn gljáa er gott að skola hárið með köldu vatni eftir þvott
GOTT AÐ VITA
Ávinningur:
- Styrkir hárið
- Rakagefandi
- Eykur gljáa
Hentar:
- Öllum hártegundum
Hairburst sjampó og næring:
- Án Sílíkona
- Vegan
- Innihalda yfir 95% náttúruleg innihaldsefni
- Án SLS & Parabena
- Ekki prófuð á dýrum