Kabuki bursti

3.790 kr 

Varan en uppseld en væntanleg aftur

Kabuki bursti
Kabuki bursti
Dripping Gold Kabuki Bursti!

Þú nærð lýtalausri áferð með þessum kabuki bursta!
Burstinn er fullkominn til þess að bera brúnkuvörurnar okkar á húðina! Gott er að nota burstann til að setja á sig Wonder Water brúnkuvatnið og til þess að bera froðu/krem á hendur og/eða fætur fyrir lýtalausa áferð.
Einnig er hægt að nota burstann með Bodytune kreminu okkar, gefur æðislegann ljóma og áferð á húðina.
Burstinn er einstaklega mjúkur og hárin eru þétt, hann er með gervihárum. Hárin haldast vel í þegar hann er þveginn og burstinn verður eins og nýr þegar hann þornar.
Burstinn er fullkomin viðbót í tan rútínuna þína!
✔ Cruelty Free
✔ Vegan Friendly 
✔ Paraben Free 
Kabuki bursti
Kabuki bursti