Moisture Shampoo

3.990 kr

Pump raka sjampóið hreinsar hárið varlega og er mjög rakagefandi. Einstök samsetning af formúlunni með háþróaðri tækni gerir sjampóinu kleift að læsa raka í hárinu þar sem hárið þarf mest á því að halda. 

 


Nuddið litlu magni í blautt hárið og hársvörðinn og skolið síðan vandlega. Endurtakið ef þörf er á. Fyrir besta árangurinn mælum við með að nota raka sjampóið samhliða Pump Repair Næringunni!

250ml
 

Innihaldsefni: 

Purified water, Aloe Vera juice, Glycerine, Cocoamidopropyl Betaine (Coconut Derived), Rice Protein, White Tea Leaf, Papaya Extract, Liquorice Root Extract, Shea Oil, Lavender Oil, Phenoxyethanol, Saw Palmetto, Sodium chloride, Carrageenan Extract, Xanthin Gum, Citric Acid, Avocado Oil, Sunflower Oil, Elthylhexylglycerin, Rosehip Oil, Natural Preservative, Natural Vitamin E, Mica Gold Pearl, Natural Fragrance of Essential Oils.