Peaches And Cream | teblóm

1.850 kr

Peaches And Cream te blóm 🌸

 

Blómstrandi te, eða te blóm er gert með því að vefja te laufum um þurrkuð blóm. Þegar te blóminu er leyft að brugga þá myndast fallegt blóm sem er afskaplega bragðgott og ilmar dásamlega. Ein kúla dugar í pott af te-i. Látið bruggast í 3-5 mínútur í vatni við suðu. Inniheldur 35-70mg koffín.
Kaloríulaust og glúteinlaust.

  • Ávaxtaríkt
  • Rjómakennt
  • Sætt


Hver dós inniheldur 10 kúlur.

Innihaldsefni:
Green tea, globe amaranth, artificial flavoring