Pump Spring Back Curls | Day 2

3.990 kr

Þegar þú sofnar á krullunum þínum og daginn eftir vaknar þú með krullur sem líta illa út og eru flatar en þú vilt ekki þvo eða bleyta hárið aftur, eða nota vörur í hárið sem þyngja það þá er þetta fyrir þig!! 


Pump Spring back curls er gert úr vatni,próteinum,þykknum sem hjálpa til við að hressa upp á krullurnar á 2-3 degi, setur líf í hárið og dregur úr úfnu hári og á sama tíma ertu að næra hárið!

 

 

Innihaldsefni : 

Water, Aloe Vera Leaf juice, Olive leaf extract,  Ficus Carica Fruit Extract, Pea protein antioxidant, hydrolysed wheat protein,  Azardirachta Indica extract ( Neem Leaf ), Vitamin B5, Caprylyl Glycol, Jonquil Narcissus Absolute. 200ml