Squeaky Clean Shampoo

3.990 kr

Ef þú ert með olíukenndan hársvörð þá er þetta fyrir þig!

Þegar hárið framleiðir mikið magn af olíu hægir það á hárvexti! Hver hatar ekki að þvo á sér hárið á hverjum degi til að finna að það er feitt aftur!?
Squeaky Clean sjampóið inniheldur sítrónufræolíu,piparmintu olíu,mintu og tea tree olíu til að koma jafnvægi á hársvörðinn þinn!

Hentar einnig sem final wash í CGM.

Sjampóið er auðvitað cruelty free og vegan! :)

Notkun :
Nuddaðu litlu magni í hársvörðinn og skolaðu vandlega. Ekki nudda sjampóinu í endana á hárinu.

 

Innihaldsefni :

Water, Cocamidopropyl betaine, Lauryl glucoside, Decyl glucoside, peppermint oil, hydrolysed wheat protein, Brazil nut protein, tea tree oil, lemon extract,Olea Europaea Leaf Extract, Argania Spinosa (ArganKernel Oil, lavender oil,Citrus Grandis Seed Extract, Mentha Viridis Leaf Oil ( spearmint ) rosemary oil*,Avena Sativa Kernel Meal, Mentha Longifolia Oil ( wild mint ), menthol, Mytillus Fruit extract, natural preservative.