Pump Thickening Conditioner

3.990 kr

Thickening næringin nærir hárið þitt og veitir þér meiri fyllingu í hárið og meiri þykkt. Hentar mjög vel fyrir fíngert hár sem þarf smá ást.
Inniheldur meðal annars Shea butter og möndu olíu.Notkun :
Eftir Thickening sjampóið skal bera næringuna í hárið frá miðju til enda og láta bíða í 1-5mínutur.

 

 

Innihaldsefni :

Purified water, cetearyl alcohol, sweet almond oil, shea butter, ceteareth 20, jojoba oil, clary sage, shea butter oil, cinnamon bark oil, silica, horsetail extract, glycerine, natural preservative, cetrimonium chloride, rosehip oil,guar bean, trimonium chloride, lactic acid.