Bolli | Tvöfalt Gler

1.890 kr

Að brenna hendurnar á bollanum er það versta! En te sem er orðið of kalt er næstum eins slæmt! Þessi fallegi tvöfaldi glerbolli leysir bæði vandamálin! Heldur te og kaffi heitu lengur en venjulegir bollar og gerir drykkinn þinn líka mun fallegri!
Te helst heitt en ytra glerið helst kalt.

Mælum með að handþvo bollann.