Ultimate Brow Kit | Light Medium

4.390 kr

Þetta kit inniheldur allt sem þarf til að móta hinar fullkomnu augabrúnir!

Í kittinu færðu:

1 x Bursta með skáskornum bursta á einum enda og greiðu á hinum endanum!
1 x Glært augabrúna gel
1 x tvískipt litað púður!

Light-Medium kittið inniheldur litina:
Blonde: Fyrir ljóst hár með hlýjum/gylltum undirtón
Taupe: Fyrir ljóst hár með köldum/ösku undirtónum

 

Varan er:

✔ Cruelty Free
✔ Paraben Free
✔ Vegan Friendly