Volume Mist

3.290 kr

Möst have! Volume mist er sprey sem gefur hárinu þínu mikla lyftingu og hreyfingu! Fullkomið til að halda krullum og eina sem þú þarft fyrir volume í rótina! Og lyktin af spreyinu enn betri! ♥

 

Notkunarleiðbeiningar : 

Til að lyfta hárinu við rót skaltu spreyja í rakt hárið og blása með hita.
Einnig er hægt að nota spreyið í allt hárið til þess að fá fyllingu í allt hárið og virkar það líka sem hald fyrir krullur. 

 

Innihaldsefni :

Aqua, Polysorbate 20, Dimethicone, Oryza Sativa (Rice) Protein, Lactobacillus/Date Fruit Ferment Extract, Polyquaternium 11, PVP, Vaccinium Macrocarpon Fruit extract (Cranberry)*, Glycyrrhiza Glabra Root Extract (Liquorice)*, Lauryl Pyrrolidone, Hibiscus Sabdariffa Flower Extract, Polyperfluorethoxy Methoxy, Urtica Dioica Root Extract (Nettle), Corn Starch Modified, Trolamine, P noxyethanol, Ubiquinone (coQ ennzyme 10) Glycerin, Disodium EDTA, Vitamin E, Silica, Ocimum Basilicum Oil* (Sweet Basil)   *denotes organic ingredients125ml