Whip It Hair Foam

3.100 kr

Þessi hárfroða gerir krullurnar þínar fallegar og gefur lyftingu í rótina. Froðan þyngir ekki hárið og hefur miðlungs hald. Inniheldur m.a B5

 

Hentar CGM (CGA)

Notkun :
Berðu froðuna í hreint, rakt hárið. Til að ná hámarks árangri skaltu "kremja" hárið frá endum í átt að rótinni og leyfa hárinu að þorna. Einnig má setja froðuna í þurrt hár.

 

Innihaldsefni :

Aqua, Maltodextrin powder (sugar derived ), pentylene glycol, hydrolysed jojoba protein, cocoyl glutamate amino acids ( coconut derived ), hydrolysed wheat amino acid, polysorbate 20, lycopersicum fruit extract ( tomato ), cocamide betaine (coconut derived ), B5, rice amino acids, glycerin, hydrolysed kale protein, citric acid, nettle leaf extract, disodium EDTA, natural fragrance. 200ml