HANSKIN

HANSKIN er ein af fyrstu K-beauty vörunum og margir þekkja í dag. Gaman er að segja frá því að þeir settu einnig á markað fyrsta BB-kremið! Þúsundir Kóreskra merkja hermdu eftir því og svo heimurinn allur. Eftir velgengni þeirra með eitt vinsælasta BB-kremið (sem er enn í dag selt í öllum snyrtibúðum í Kóreu) þá sameinaðist HANSKIN, líftækni og lyfjafyrirtækinu Celltrion.
Celltrion sérhæfir sig í rannsóknum og þróun ekki aðeins á lyfjum heldur líka snyrtivörum. Fyrir HANSKIN vörumerkið þá leiddi það til að ný áhersla var lögð á virkni innihaldsefna snyrtivaranna og að þau kæmust betur inn í húðina og ykju virkni vörunnar. HANSKIN sérhæfir sig í áhrifaríkum snyrtivörum sem skila góðum árangri.