Nýjar vörur

HANSKIN

DRIPPING GOLD LUXURY TAN

100% Mulberry Silki

FULLKOMIN HÚÐRÚTÍNA Í 4 SKREFUM

Heimsfrægu Alya skin vörurnar koma frá Ástralíu og eru allar vörurnar án parabena og SLS. Vörurnar eru ekki prófaðar á dýrum og eru 100% vegan. 

ALYA SKIN

FÖRÐUNAR VÖRUR

Kíktu í heimsókn

Glowup verslun er staðsett á Strandgötu 32 í hafnarfirði.

Opnunartímar:

MÁN - MIÐ 12 - 16
FIMMTUDAGA 12 - 18
FÖSTUDAGA 12 - 16
LAUGARDAGA 12 - 16
SUNNUDAGA LOKAÐ

Bloggfærslur

Hanskin

Hanskin

Í tilefni þess að við höfum tekið inn nýtt merki þá vildi ég segja ykkur aðeins betur frá því.   Hanskin er frá Suður-Kóreu og er eitt af fyrstu K-beauty merkjunum sem margir þekkja í dag. Það er gaman að segja frá því að Hanskin setti á markað fyrsta BB-kremið! Sem þúsundir kóreskra merkja hermdu eftir og að lokum heimurinn allur! Eftir velgengni þeirra með...

Lesa meira

Elín stefáns: Mínar 5 uppáhalds vörur ♥

Elín stefáns: Mínar 5 uppáhalds vörur ♥

Góðan daginn kæru Glowup lesendur. Ég er Elín. Ég útskrifaðist úr Mood Make Up School fyrir 8 árum og hef verið sjálfstætt starfandi förðunarfræðingur síðan þá en ég byrjaði einmitt bloggið mitt á þeim tíma. Í gegnum árin hef ég síðan troðið mér á alla aðra samfélagsmiðla en held mig núna við Instagram þar sem ég tala mikið um allt milli himins og jarðar en...

Lesa meira

Hvað er The Curly Girl Method

Hvað er The Curly Girl Method

  The Curly Girl Method hefur breytt lífi margra kvenna með krullað hár með því að hvetja þær og hjálpa þeim að leyfa náttúrulegu krullunum sínum að njóta sín til fulls. Lorraine Massey kom fram með hugmyndina og gaf út vinsælu handbókina Curly Girl: The Handbook. Aðferðin snýst fyrst og fremst um það að hárþvottur og stíling eftir þvott innihaldi engar hárvörur sem innihalda efni...

Lesa meira

Afhverju að nota silki koddaver?

Afhverju að nota silki koddaver?

Nú eru silki koddaver orðin frekar vinsæll aukahlutur í fegrunar og dekur heiminum. Hvort sem um er að ræða fyrir húð, hár eða andlit þá getur ávinningur þess að nota silkikoddaver verið mjög góður. Ég ákvað því að taka saman nokkrar góðar ástæður fyrir því afhverju sniðugt er að fjárfesta í silki koddaveri helst í gær.     Hjálpar húðinni að halda í raka Silki...

Lesa meira

Póstlistinn

Skráðu þig á póstlistann okkar til að fá tilkynningar um frábær tilboð og nýjungar á Glowup.is!