Hvað er DHA (dihydroxyacetone)? DHA er virka efnið í brúnkuvörum. Þegar efnið er borið á húðina veldur það efnahvörfum við amínósýrur í yfirborðsfrumum húðarinnar sem framkallar dökkan lit á húðina.... Lesa meira
Við höfum öll verið þar þegar það virðist sem ekkert ætlar að virka fyrir hárið, sama hversu mikið við reynum, alheimurinn virðist bara ekki vera að vinna með okkur stundum!... Lesa meira
Halló - ég heiti Alexandra og er starfsmaður hjá Glowup. Mig langar að byrja á því að óska ykkur kæru lesendum gleðilegs nýs árs og þakka fyrir viðskiptin á síðasta... Lesa meira
Í tilefni þess að við höfum tekið inn nýtt merki þá vildi ég segja ykkur aðeins betur frá því. Hanskin er frá Suður-Kóreu og er eitt af fyrstu K-beauty... Lesa meira
Góðan daginn kæru Glowup lesendur. Ég er Elín. Ég útskrifaðist úr Mood Make Up School fyrir 8 árum og hef verið sjálfstætt starfandi förðunarfræðingur síðan þá en ég byrjaði einmitt... Lesa meira
The Curly Girl Method hefur breytt lífi margra kvenna með krullað hár með því að hvetja þær og hjálpa þeim að leyfa náttúrulegu krullunum sínum að njóta sín til... Lesa meira
Nú eru silki koddaver orðin frekar vinsæll aukahlutur í fegrunar og dekur heiminum. Hvort sem um er að ræða fyrir húð, hár eða andlit þá getur ávinningur þess að nota... Lesa meira
Pump Haircare er hárvöru merki með hágæða hárvörum sem innihalda góð innihaldsefni og skila góðum árangri. Hvort sem um er að ræða hárvöxt, þurrt hár, slitið hár eða úfið hár... Lesa meira
Alya skin er Ástralskt merki sem er hvað frægast fyrir bleika maskann sem fjallað var um hér. Fyrirtækið er enn frekar nýtt og því línan lítil en einföld og því... Lesa meira
Ég hef verið alveg sjúk í brúnkuvörur í mörg ár. Ég hef alltaf verið með mjög hvíta hörund og um leið og ég loks áttaði mig á því hvað ljósabekkirnir... Lesa meira