300° Heat Protection
- Fullt verð
- 3.790 kr
- Tilboðsverð
- 3.790 kr
- Fullt verð
- Unit Price
- per
Ekki láta sléttujárnið, krullujárnið eða hárblásarann skemma hárið þitt! Pump kynnir nýjustu tækni til þess að vernda hárið með hitavörn sem verndar hárið gegn hita upp að 300 gráðum! Hitavörnin hefur dásamlegan suðrænan ilm sem gefur hárinu fallegan gljáa. Þessi er nayðsynlega fyrir alla sem nota hita á hárið.
NOTKUN
Spreyið í rakt hárið fyrir blástur. Eða í þurrt hár áður en nota skal hitajárn. Svo er einnig hægt að spreyja henni yfir hárið þegar búið er að slétta það eða krulla til að fá fallegan glans!
INNIHALDEFNI
Cyclomethicone, Cocos Nucifera Oil (Fractionated Coconut Oil), Organic Vitis Vinifera (Grape Seed Oil)*, Geranium Hydrosol Oil*, Opunitia Ficus Indica Oil (Prickly Pear), Argania Spins Kernel Oil (Argan Oil), Vegetable Glycerin. *organic ingredients