300° Heat Protection

3.790 kr

Ekki láta sléttujárnið, krullujárnið eða hárþurrkuna eyðileggja hárið þitt lengur! Við kynnum til leiks hitavörn sem ver hárið allt að 300°!! Það er æðislegur tropical ilmur af hitavörninni og hún skilur eftir fallegan glans á hárinu. 

 

Notkunarleiðbeiningar : Spreyið í rakt hárið fyrir blástur. Eða í þurrt hár áður en nota skal hitajárn. Svo er einnig hægt að spreyja henni yfir hárið þegar búið er að slétta það eða krulla til að fá fallegan glans!

 

Innihaldsefni : 

Cyclomethicone, Cocos Nucifera Oil (Fractionated Coconut Oil), Vitis Vinifera (Grape Seed Oil), Geranium Hydrosol Oil, Opunitia Ficus Indica Oil (Prickly Pear), Argania Spins Kernel Oil (Argan Oil), Vegetable Glycerin.