Velvet brúnkuhanski

1.690 kr 

Varan en uppseld en væntanleg aftur

Láta vita þegar vara kemur aftur

Velvet brúnkuhanskinn er tvíhliða ofurmjúkur velvet hanski sem er fullkominn til að bera brúnkufroðuna eða brúnkukremið á líkamann! Hann er með vatnsheldri vörn að innan sem verndar hendurnar fyrir brúnkublettum!
 
Notið hanskan með hringlaga hreyfingum til að tryggja jafna brúnku. Hentar fyrir andlit og líkama.
 
Þvottur :
Best er að handþvo hanskan og leyfa honum að þorna.
RÁР: bleytið hanskann og vindið eftir þörfum, gott er að setja hanskann ofan á froðubrúsann og leyfa honum að þorna þar. :)