Velvet Tanning Mitt

Fullt verð
1.990 kr
Tilboðsverð
1.990 kr
Fullt verð
Uppselt
Unit Price
per 
Vsk innifalinn. Shipping calculated at checkout.
- +

Láta vita þegar vara kemur

Velvet brúnkuhanskinn er tvíhliða ofurmjúkur velvet hanski sem er fullkominn til að bera allar brúnkuformúlurnar okkar á líkamann! Hann er með vatnsheldri vörn að innan sem verndar hendurnar fyrir brúnkublettum!

NOTKUN

Notið hanskan með hringlaga hreyfingum til að tryggja jafna brúnku. Hentar fyrir andlit og líkama.
 

ÞVOTTALEIÐBEININGAR

Best er að handþvo hanskann og leyfa honum að þorna. Ekki setja hanskann á ofn, gott er að leyfa hanskanum að standa (hægt að setja hann yfir brúnkubrúsann t.d)

Customer Reviews

Based on 1 review
100%
(1)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
K
Kata
Mikilvægur!

Þessi verður að vera á hverju heimili! Hann er æðislegur mjúkur og endingagóður, puttar og neglur fara ekki í gegn, enginn leki, auðvelt að henda í vél, bara frábær á alla vegu ég hef átt minn síðan Glow up opnaði fyrst hér á íslandi og hann er eins og nýr